Ég sé einfaldlega um allar* hliðar markaðsefnis,
alveg frá hugmyndasköpun til lokaafurðar og birtingar.
Ég er vel búinn búnaði og þekkingu til framleiðslu á alls kyns myndefni, sem dæmi má nefna
ljósmyndir, kvikmyndaðar auglýsingar, samfélagsmiðlamyndbönd, viðtöl, fræðslumyndbönd, vefborða og margt fleira.
*förðun ekki innifalin.